Bíddu, það er ekki í lagi að spila CM en það er ekkert sjálfsagðara fyrir 12 ára stráka að spila einhverja leiki sem ganga út á að drepa hvern annan? Eða spila Sims sem gengur út á að stjórna lífi tölvugerða leikmanna, þar sem maður getur gert allt sem maður vill við þau??? Svona bull fer bara í taugarnar á mér…