“A. Ástæðan fyrir að við bönnum hluti er vegna þess að þeir eru slæmir.” Af hverju er þá ekki fitandi matur, hvítur sykur, koffín, sígarettur, áfengi, spilakasar, óvarið kynlíf o.s.frv. bannað? Það eru fullt af hlutum sem að við bönnum ekki þótt að þeir séu slæmir. “B. Að banna áfengi myndi ekki stöðva þessi 150.000 íslendinga eða hvað þeir eru nú margir sem drekka að hætta að drekka.” Ekkert frekar en að banna fíkniefni er að stöðva þessa ákveðnu prósentu sem að neytir ólöglegra fíkniefna....