,,Lónið sem þarna myndast á frekar eftir að koma í veg fyrir sandfok frekar en hitt." Það verður amk 60 m munur á flóði og fjöru í lóninu. Sú á sem verið er að stífla, Jökulsá á Dal, er eins og nafnið gefur til kynna, jökulá og ber þar af leiðandi með sér tilheyrandi aurframburð og þess háttar. Það sem á síðan að gerast, er að aurinn þornar, fýkur og eyðileggur þannig stærra landsvæði. Einhvern veginn svona á þetta að gerast og endilega leiðréttið mig, en bara til að forðast leiðinda...