voru fjórir á síðustu leiktíð ekki nóg? annars er þetta nú meira og minna jafnt hjá stuðningsmönnum allra liða að benda á veikleika annara en taka síðan ekki eftir sínum eigin, þetta er alls ekki bara liverpool menn, allavegana ekki í þessari umræðu. maður man líka eftir því þegar arsenal voru meistarar, þá voru allir að kalla þá heppna og segja að þeir ,,unnu alla sína leiki 1-0“ þó að það hafi bara verið bull. þannig að maður þekkir nú þennan ,,heppnis-stimpil”, maður hefur notað hann...