Einhver skrifaði: ,,Það er fyndið, í raun, þegar nútíma íslendingurinn segist geta lesið og skilið, teksta skrifaðann á 12 og 13 öld. Til þess, þarf að minnsta kosti að kynna sér búhætti og stjórnsýslu umhverfi, þess tíma. Það fólk sem heldur fram hreinleika íslenskrar tungu á grundvelli óbreitts forms, er að blekkja sjálft sig.“ Og annar: ,,Íslenska er ekki mál sem hefur verið óbreytt frá örófi alda eins og margir halda fram. Það er ein að mestu lygum um Ísland sem nú veður uppi. Að fólk í...