,,Ég vil líka minna á að Manchester skoraði 2 mörk ekki úr vítaspyrnum. Þannig þið getið ekki bara kennt dómaranum um.“ Fyrirliði liðsins og einn af bestu mönnum er rekinn af velli á þriðju mínútu, og það leikur með einn ,,sóknarmann” og tvo lélega miðverði restina af leiknum. Ég ætla ekki að vera tapsár og kenna dómaranum um tapið, en það segir sig sjálft, að Liverpool hefði spilað betur hefðu þeir verið ellefu, er það ekki? Þetta var víti en ekki rautt spjald. Það eru til endalaus dæmi um...