Hvaða týpu varstu að spá í? Maple, Performer eða Performer EFX? Ég hef spilað á Maple og fílaði það mjög vel, mjög góð sett. Það eina sem _ÉG_ fílaði ekki voru mountin, en það er bara mín skoðun (fíla ekki svona RIMS-type mount) Ég hef pantað í gegnum ShopUSA og líkaði það MJÖG illa þar sem þjónusta er í algjöru lágmarki. Síðast þegar ég nöldraði í þeim fékk ég að líta á bakvið, og viti menn, fann þar 5 kassa sem ég átti, en enginn hafði áhuga á að láta mig vita að væru þar. Ég á ENNÞÁ eftir...