Þvert á móti. Skipting kynja í GTA er mjög jöfn. Þú getur beitt bæði kynin ofbeldi, ekki bara konur. Það eru EKKI bara vændiskonur og klámstjörnur, einnig er gomma af allskonar konum, ungum sem öldnum sem klæddar eru hver á sinn hátt. Á kvöldin og um nætur, þá er auðvitað mikið um vændiskonur, en hey, hvað heldur þú að gangi á á næturnar í soraborgum? Heldur þú að fólk sé í messu eða eitthvað? Nei. GTA leikirnir hafa allir verið bannaðir, og síðustu þrír leikir (GTA3, GTA:VC, GTA:SA) hafa...