Hér hef ég til sölu Premier Cabria sett í einstaklega góðu ástandi. Settið hefur aldrei farið út úr húsi. Settið er í fallegum silver sparkle lit með löngum luggum. Stærðirnar eru 10x8, 12x9 toms, 14x14 floor, og 20x18 bassatromma. Snerillinn er 14x5.5. Með fylgja öll statíf sem þarf, bassatrommupedall, og hi-hat statíf. Einnig fylgja með þrír Solar cymbalar (undirmerki Sabian!), 20“ ride sem er mjög pingy með litlu washi, 16” crash, sem er bjartur og góður, og 14“ hi-hats sem eru trashy og...