ég á hér dýrindis 6 ára gamalt Compaq Presario móðurborð.. það er mjög venjulegt, með heilum enter takka og hinum skemmtilega hornklofatakka (<|>, hohoho). Reyndar eru einhverjir shortcut takkar á því, en ég er alveg hættur að taka eftir þeim. Skal selja þér það með usb adapter á aðeins milljón krónur. :> (hornklofahúmor, híhí) En svona í fyllstu alvöru, þá getur það verið frekar erfitt að fá lyklaborð sem getur talist ‘eðlilegt’ hér á landi í dag. Það eina sem ég man eftir eru þessi...