Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ProzaC
ProzaC Notandi frá fornöld 206 stig
Áhugamál: Blizzard leikir

Re: Hvernig tölvu átt þú ?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Frábært, en hann var að spyrja hvernig tölvu ÞÚ eigir.. Mikið harðadiskapláss? Fyrir hluti sem hann downloadar kannski? Allavega, mín spekk P4 3.0c @ 3.5 / 1.525v Abit IC7-Max3 2x512mb HyperX DDR433 (2-3-3-6) Gainward GeForce 6800GT ‘Golden Sample’ (400/1000 (Stock Ultra hraði))

Re: Ludwig Trommusett

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nei.. Ludwig eru eftirá. Það er bara staðreynd. Mæli með því að þú athugir Pearl Export settin, þau eru alveg geðveik. Btw, www.massmusic.net - besta búðin. Tékkaðu líka á Sabian XS20 cymbölum, þeir eru mjög góðir fyrir lítinn pening.

Re: Rock N' ROLL

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvað ertu, 10 ára?

Re: of mikil mjólk í kaffið...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
svart kaffi, takk

Re: Leiðinlegasti hugarinn

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
skuggi85 minnir mig rosalega á peace4all, ef einhver man eftir honum.

Re: Ég hata hata hata hata gamla perra...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já, það er lögbrot ef þolandi er ósamþykkur.

Re: pci express kortin

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Heil 3.2mhz :D En já.. eins og fiddimar sagði.. þá er þetta skjákort frekar súrt og aftrar örgjörvanum alls ekki (helst að það væri öfugt..)

Re: Ég hata hata hata hata gamla perra...

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jááá veistu fantasia mín að þetta er bannað með lögum. Segðu þeim að hætta þessu, talaðu við yfirmann þeirra (Skólastjóri, væntanlega?), og sjáðu hvort þetta hættir ekki. Ef þetta heldur áfram, hringdu endilega í lögguna.

Re: shopusa.is???

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvað ertu að rugla félagi? ShopUSA kaupa hlutinn ekki fyrir þig, þeir flytja hann bara til landsins. Þú kaupir hlutinn af netbúð, t.d. www.music123.com og segir þeim að senda hann til ShopUSA sem eru einhversstaðar í Norfolk. Þeir flytja hlutinn svo til íslands og þú færð hann afhentann í vöruhúsi ShopUSA á Íslandi, og borgar í leiðinni virðisaukaskatt og flutningsgjald. Þú semsagt borgar bæði ShopUSA og versluninni sem þú kaupir frá. Útgáfa af þessu svari fyrir þá heiladauðu: Þó þú kaupir...

Re: Á móti skuggi85?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Snýst ekkert um kynhneigð hans UNZA87, heldur um stjórnmálaskoðanir hans, þröngsýni og útúrsnúninga.

Re: Vanræði með ræstingu eftir að hafa skipt um kassa !!!

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er allt í lagi, þú ræður bara eina tælenska.

Re: Bosphorus???

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hann var að spyrja um Bosphorus, sigfus18. Já, Bosphorus cymbalarnir eru mjög skemmtilegir. Mæli með því að þú farir niður í Tónabúð og sláir í nokkur stykki.

Re: Önnur grein, núna í DV

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já.. og svo reyndu þeir sem þeir best gátu að fela þessa setningu 'LeBlanc vildi helst bara vera lokaður inni í herbergi sínu að spila tölvuleiki _OG REYKJA HASS_' Það er augljóst að drengurinn var kolruglaður, og foreldrarnir líka. Manhunt hefur þó örugglega átt einhvern þátt í þessu, en þó hann hefði ekki spilað leikinn þá hefði hann örugglega drepið ‘vin’ sinn á einhvern annan, og kannski hrottalegri hátt. kv, elli

Re: Maxtone

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
bölvað djöfulsins drasl, eyddu frekar 80k í gott low -end sett frá þekktu fyrirtæki (Premier, Pearl, Tama, Pacific) í staðinn fyrir að eyða 50k í eitthvað sem hrynur í sundur eftir viku.

Re: Góð samsetning?

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jab.. sjálfur intel maður en ég verð samt að viðurkenna það.

Re: Hive = Hype

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú getur sjálfur keypt þér opinn ADSL2 router og notað hann og þar af leiðandi verið active á P2P forritum. Annars þá geturu alveg verið á P2P forritum með öll port lokuð, þá downloadaru bara hægar. Póstföng hjá þjónustuaðila? Nota bara Gmail. Ég heyrði það frá starfsmanni Hive að þeir ættu nóga utanlandsbandvídd og hefðu aukagáttir.

Re: Öflug pc til sölu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
capslock, 80k er algjört max fyrir þessa vél. sammála einarsig, ef þú keyptir virkilega 9700 pro á 40 þúsund kall þá varstu heldur betur tekinn í rassgatið. Þetta stöff sem þú ert að selja sökkar, ég setti mína vél saman fyrir mikið minni pening og hún er með mikið betri íhlutum.

Re: Hver er ykkar..

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Uppáhalds bíómyndin mín er Dogma.. ég get endalaust hlegið að henni. Uppáhalds þáttur já.. ekki viss, en Futurama hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi.

Re: Langar þig í flottasta sett á Íslandi?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þá geng ég svo langt að segja að þú hafir ekki heldur hugmynd um hvað þú ert að tala.. enginn heilvita maður myndi kaupa ryðgandi plasthaug á 200 þús, þú gætir keypt þér annaðhvort glænýtt acryllic sett fyrir þann pening eða þá stóran Maple Starclassic eða Pearl Masters skeljapakka..

Re: Lag stundarinnar..

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Lagið Continuing war on stupidity með Napalm Death, af plötunni Order of the leech!

Re: Langar þig í flottasta sett á Íslandi?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Lol, þessi sett er bæði búin til úr sama efni, bara mismunandi litur, annars enginn munur á þeim í verði, sándi eða gæðum. Ég hagnast ekki á þessu en ég vil ekki sjá svindlað á fólki, eins og þú ert greinilega að gera. btw.. 550$ = 36300.. ShopUSA koma þessu til landsins á 59 þús..

Re: Langar þig í flottasta sett á Íslandi?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Aha.. http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=64440&item=3762769729&rd=1 http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=64440&item=3760647603&rd=1 http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=38097&item=3762337904&rd=1

Re: Langar þig í flottasta sett á Íslandi?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
ekki ýkja svona (bæði titill og verð)

Re: Cpu samsetning

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
CPU = Central Procssing Unit, EKKI ComPUter. www.task.is, www.start.is, www.tolvuvirkni.is, www.tolvulistinn.is, www.computer.is

Re: Keyrt á hest

í Hestar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jamm, og hestamenn sem svöruðu voru einmitt rosalega þroskaðir og góðir, kennum bílaáhugamönnunum endilega um.. Quotes af live2cruize: “veitu hvað?!ég vorkinni frekar hestinum!mér er sama um þennan bíl sem mengar allt!” “En það eru 50/50 líkur á því að hesturinn hafi verið verðmætari heldur en djöfuls druslan sem var örugglega á 220 einhverstaðar þar sem er 90 km hámarkshraði og lélegt skyggni. Hestar hlaupa ekki á bíla…. so sorry…. Hvað finndist þér ef ég myndi keyra á barnið þitt, og það...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok