Þetta eru báðir mjög góðir gítarar og alveg gjör ólíkir. Þetta fer bara aljörlega eftir hvaða sándi þú er að leita að og hvernig þú fílar að spila á þá. Og ekki taka of mikið mark á þessum ESP köllum, þeir sjá ekki annað, þó að það sé fínustu gítarar og alveg sjálfsagt fyrir þig að skoða úrvalið niðrí tónastöð, þá mæli ég líka með því að skoða Godin gítara, persónulega er ég svoldið skotinn í þeim, góð smíði og gott verð.