Seymour Duncan eiga mikið af skemmtilegum pickupum. Persónulega mæli ég ekki með EMG-81, ég er með svoleiðis í bridge í einum af gítörunum mínum, ég mæli miklu frekar með EMG-85 ef þú ert að spá í emg humbucker. Ef þú ætlar að vera með active humbucker í bridge skaltu setja active pickuppa í single coil slottin líka, þar myndi ég mæla með stöffinu sem David Gilmour er að nota, mjög tært sánd úr þeim. Annars er ég hrifnari af passive pickuppum, mun skemmtilegri karakter í þeim og líka meira...