Nei, þetta er ekki kassagítar, Tanglewood framleiða ekki bara kassagítara. En prófaði aðeins að stilla júnitið á hausnum og náði að laga skekkjuna sem var, en E og A drengirnir víbra ennþá á hálsinum á 1sta, öður og 3ðja fretti. Stóllinn var óeðlilega hátt stilltur (sveifin var ónothæf) þannig að ég lækkaði hann, en það gerði auðvitað bara ill verra, en hann varð allaveganna síður falskur.<br><br>Ozzy