Þetta eru ekki merkileg rök hjá þér. DaQuai (sá sem skrifaði þennan kork) var ekki að spila fótbolta við Milan Baros, er það? Þar að auki þarf maður ekkert endilega að vera góður í einhverju þó maður vinni einhvern í því, aðeins betri/heppnari en sá sem maður vann, en sá/sú getur verið vonlaus í því sem keppt var í. Kvikmynda/leikrita gagnrýnandi þarf ekki að vera betri leikari/leikstjóri/handritshöfundur og svo framvegis en sá sem hlýtur gagnrýnina til að geta gagnrýnt, er það? Kjarninn er...