Ég veit að það eru allir að rakka þennan leik niður. En mér fannst hann fín skemmtun. Þeir kynntu inn svona “element” í leiknum sem þeir geta vel byggt meira á. Að mínu mati er þessi leikur fínt demo, nú þurfa þeir bara að drulla út helling af expansionum til að gera upp fyrir það hversu stuttur leikurinn er. Persónulega finnst mér GLA algjör snilld, híhí terrorist “I know people there” og bomb truck er skemmtilegur líka. Jaren Karmella, eða hvað sem hann heitir sniperin hjá GLA er mjög...