Jah, megin munurinn er sá að Warhammer 40k gerist í framtíðinni en Warhammer Fantasy gerist í fortíðinni ef við miðum við okkar tíma. Í Warhammer Fantasy (WHFB sem stytting) þá berjast menn með sverðum, spjótum, bogum, lásabogum og hinum og þessum bareflum og auðvitað töfrum. Í Warhammer 40k eru byssur, handsprengjur, flugskeyti og skriðdrekar notaðir til að lurka á óvininum. Einnig eru þar rosalegir töfrar í gangi. Auðvitað eru reglur í kerfunum sem eru öðruvísi en þetta er svona megin...