Jamm, þessi leikur er snilld. Sérstaklega öll random encounterin. Þeir sem ekki vita þetta þá er ástæðan fyrir því að waterchippið bilaði að í Fallout 2 þá geturu lent í time vortex sogast aftur í tíman í fallout 1 og “óvart” eyðilagt þetta waterchip. Einig eru bara hlutirnir sem þú verður að leita að til að finna líkt og í tölvum, bakvið gamlar dýnur og hjá skrítnasta fólki. Fallout, að mínu mati, er besti rpg leikur sem út hefur komið. Og þar getur maður sko ráðið hvernig karakter þú ætlar...