Þar sem að ég hef lítinn tíma mun ég bara svara þessu fyrst og koma svo með mín rök gegn 4E aðeins seinna.Þú fyrirgefur, en ég fæ ekki séð hvernig OGL eða ekki OGL getur haft áhrif á kerfið sem slíkt, hvað þá eitthvað safnkortaspil. Mér finnst þessi rök þín gegn 4E því afar léttvæg og í raun frekar ómarktæk, þar sem hér fer fram umræða um nýja kerfið, ekki stjórnunarstefnu eða pólitík WoTC. Ef þú vilt, geturðu stofnað þráð um það, það er þér velkomið.Áherslan er frá mér. Þér er fyrirgefið....