Þú mátt ekki misskilja mig, ég var með engu móti að hugsa um málfræði. Málfræði fjallar eingöngu um tungumálið, ekki um þau áhrif sem það hefur á hugann. Tungumálið er auðvitað risaþáttur í hugsun, en ekki sá eini, það getur ekkert eitt og sér, ef engin merking liggur að baki, þeas. Alveg eins og tæknileg smáatriði skipta mjög miklu máli í tónlist, en séu þau það EINA sem einblínt er á, verður tónlistin tilfinninga- laus og leiðinleg. (Ég spila reyndar sjálfur á hljóðfæri og er í eins konar...