Jú, táknið þeta er líka oft notað fyrir gullna sniðið. Gullna sniðið er hlutfall rétthyrnings, ef að hann heldur sama hlutfalli eftir að ferningur er skorinn af honum. Það gefur annarsstigjöfnuna x^2 = x+1 þar sem x er gulliðsnið. Þessi jafna er líka x^2 - x - 1 = 0 og er ein einfaldasta annarsstigsjafna sem til er, svo það þarf ekki að vera skrýtið að gulliðsnið poppi upp á alls konar stöðum. Nákvæmt gildi á gullnasniðinu er fí (eða þeta) = (sqrt(5) - 1) / 2 en ekki 1.618033989 Þetta með...