Hvað sem það verður, pakkaðu gjöfinni í gjafapappír, settu hann svo í pappakassa og pakkaðu pappakassann í gjafapappír, svo aftur í pappakassa og svo aftur í gjafapappír, gerðu þetta svona nokkrum sinnum þar til pakkinn lítur út fyrir að vera svona þrisvar (stærra ef gjöfin er lítil) sinnum stærri en stærð gjafarinnar.