Þetta fellst undir Steganography, en þetta er ein versta aðferð sem til er, því það er svo létt að komast af þessu að það eyðileggur alla kostina við Steganography. Steganograpy er nú leið til að fela gögn í ákveðnu formi án þess að nokkur taki eftir því að það sé eitthvað falið í fyrstu þótt hann/hún/það sé með þetta “ákveðið form” fyrir framan sig. P.S. Ekki rugla Steganography með Cryptography - Það er stór munur á milli þessa tveggja.