Það er nokkuð stór stökkbreyting að koma sér í þetta, en það er margt hægt að lýkja við “venjulegu” málin, þ.a.s. hvernig skal vinna bug á því að hafa ekki lykkjur né breytur. En á endanum er hugsunarhátturinn allt annar. Ef þú gefur þér tíma í að koma þér í þetta frá byrjun, ei hoppa inn fyrir miðju og lýkja allt við hin málin, þá er þetta ekki eins erfitt og það virðist vera. Ég glaður myndi skrifa grein um Haskell. :-)