Það er bara endalaust vesen með ýmisskonar vélbúnað, alltof algengt, því miður. Auðvitað er möguleiki að þú sért svo heppinn að allt virki hjá þér, til hamingju, en litlar líkur voru á því. Ég hef í nánast öllum tilvikum lent í veseni þegar ég setti upp 9.10 hjá vinum mínum, vesen sem snúa stólnum mínum á hvolf er ég sit á honum, þar sem 9.04 hafi virkað áður eins og hinn fullkomni heimur.