Þessi hér er undir 100.000 kr. (99.490 kr. - http://hugver.is/Tilbo%F0_04.htm). 2,1 GHz dual-core örgjöfi (Intel) og mjög gott 512 MiB skjákort (NVIDIA). Ég fékk mér sjálfur svona tölvu og er mjög sáttur. Virkar eins og háhraðaþota í leikina! Hugver er með mjög góða þjónustu að mínu mati.