Ef þú getur ekki leyst þetta einfalda verkefni á eigin spítur, þá á þér ekki eftir að komast langt. Þ.a.s. ef þú getur ekki forritað þennan classa er ólíklegt að þú hefur sá þekkingu sem þarfnast til þess að nota hann úr öðrum hluta forritsins. Þú ert hér til að læra, en ef þú síendurtekið stiður á aðstoð annara og getur ekki sinnt einföld verkefni á sjálfstæðan hátt, þá yrði best fyrir þig að sleppa þessu í fyrstu.