Ég notaði allt aðra aðferð þegar ég forritaði reiknisvél í Python. Einfaldlega, þá parsaði ég strenginn í list (svigar voru list sem entry í listanum). Svo gerði ég annað fall sem reiknar í því. Svona fór það fall framm. [b]1.[/b] Leita að svigum og kalla á reiknifallið (fallið sem við erum í) með innihald svigans. Endurtekið þar til engin svigar fyrirfinnast. [b]2.[/b] Leita að fyrsta veldistákni sem kemur fyrir (^), taka eina tölu til vinstri og hægri í listanum (x-1, x+1) og reikna. Eyða...