Ég er alls ekki sammála. Þetta er löng mynd, en hún er alls ekki langdregin, nema kannski fyrir áhorfendur með njálg. Mannlífs- og persónulýsingarnar halda athyglinni (allavega minni). Að þær skuli helst vera myndrænar er enginn mínus, það er bara lenska í hollívúdd að troða öllum boðskap fram í berum orðum, svo ídjótarnir meðal áhorfenda missi örugglega ekki af neinu. Ég held þig skorti næmni til að meðtaka mynd af þessu tagi. En takk fyrir að minna á hana, það er kominn tími á að horfa á...