Sálin er lífsneistinn, án hennar værum við bara vélmenni. Hún er hrein orka, lífsloginn innra með okkur sem tendrast þegar við verðum til við getnað og slokknar þegar við deyjum. Það er búið að rannsaka heilastöðvarnar mikið og komast að ýmsu. T.d að tilfinningarnar eiga uppruna á einum stað og skynseminn á öðrum og þar fram eftir götunum. Og er það ábyggilega allt satt og rétt en ég held að það sem hafi yfirumsjón með öllu apparatinu í okkur sé þessi lífslogi, sálin. Án hennar myndi þetta...