Af hverju fer fólk þá ekki í útilegur á veturna? Nema einhverjir jöklafarar. Ég er heldur ekki að tala um þá sem gera hlutina í hófi og fínum veðrum. Systir mín bjó í götu þar sem að konan á móti henni, virtist henda barninu út í tíma og ótíma. Barnavagninn var komin út eldsnemma á morgnana og svo virtist sem barnið væri meiri og minna allan daginn út í vagni. Svo hefur maður stundum labbað framhjá barnavögnum, þar sem börnin eru farin að gráta ansi sárt og engin heyrir í þeim, greinilega...