Þetta eru náttúrulega stórfurðuleg lög sum hver, en í sambandi við salt og járnbrautateina, skemmir salt ekki bíla, þeir ryðga, þannig að það hlýtur að gilda það sama um járnbrautateina og kannski hugsanlega skapað hættu, hvað vitum við? En dauðarefsing er kannski fullharkalegt. En svo er það annað mál, afhverju ætti einhver vísvitandi að dunda sér við að dreifa salti á járnbrautateina og það þyrfti þá sjálfsagt að vera viðvarandi í einhvern tíma áður en skemmdir færu að koma ljós, bara...