Alltaf jafn skemmtilegur hroki í svörunum þínum ;) Annars var, eftir því sem ég best sá, enginn að tala um að Fairtex væru endilega bestu vörurnar. Aftur á móti telja ansi margir þær ansi góðar og þeir sem hafa notað þær, líkar þær vel. Sjálfur hef ég ekki hundsvit á því hvort Fairtex séu með betri vöru en einhver annar. Aftur á móti geti ég vel séð, eins og hver annar, hvenær vara er vönduð og hvenær ekki og það fer ekkert á milli mála að Fairtex vörurnar eru mjög vandaðar. En við erum engu...