Þú veist ekkert um hvað þú ert að tala. Það eru fleiri góðir BJJ gaurar þarna. Það er nú varla hægt að segja að hann viti ekkert hvað hann er að tala um þar sem hann er jú trúlega að tala um þá bestu. Sighvatur er reyndar alveg komin í topp klassa og mun vafa lítið blanda sér í topp baráttuna. Svo eru auðvitað menn eins og Danni Örn, Jón Gunnar, Kristinn, Jón Viðar og Óskar sem allir eru solid blábeltingar þó ég hafi ekki trú á að þeir muni allir keppa vegna anna. (ég er örugglega að gleyma...