Þetta er verulega góður korkur með fínum upplýsingum, afhverju að “skemma” hann með fullyrðingu sem fyrir það fyrsta er ekki hægt að nota yfir neina bardagalist, og þar fyrir utan er aðeins til þess fallinn að draga athyglina frá því sem þú ert raunverulega að reyna fá menn til að gera, að æfa box.