neibbs ekkert bundið við Pro Tools, en Pro Tools er aftur á móti bundið við Mbox. En ef þú ætlar þér að nota annað forrit á mbox þá tel ég það hafa verið frekar heimskulegt að kaupa sér Mbox af öllum interfaceonum sem er að finna þarna úti þar sem mbox er langt frá því að vera best af þeim, flestir kaupa Mbox vegna pro tools.