Veistu, ef þú ætlar þér að verða virkilega góður tónlistar maður og jafnvel “pro” einhvern daginn þá munntu kanski einn daginn komast að því að þú munnt ekki alltaf hafa fyrirmyndina fyrir framan þig til að hlusta á. Klassíkin er auðvitað kjörið dæmi fyrir þetta þó mig gruni að þú sért í rokkinu/poppinu eða eitthvað skylt því. En settu þig í spor fiðlara í sinfoníunni, vinnan þín er að læra að spila verkið sem þér er falið og ég skal fullvissa þig um það að hljómsveitarstjórnandinn mun ekki...