Mér finnst þetta bara villimannslegt og ógeðslegt. þó svo að ég þekki kanski ekki “íþróttina” nógu vel til að hafa leyfa mér að tjá mig svona gróft þá get ég ekki séð annað en hún snúist eingöngu um það að skaða mótherjann líkamlega, og það finnst mér bara viðbjóðslegt. Ég meina tökum sem dæmi karate og júdó og það. Það eru bardagalistir en þær snúast ekki um að meiða, þær snúast um sjálfsvörn og þú veist bara listina sjálfa