Kanski maður geri það einn daginn, en til að byrja með langar mig bara að setja saman gítar sem verður nákvæmlega eins og ég vill hann. Ef ég kaupi venjulegann gítar munu vera smáatriði sem ég vildi hafa öðruvísi og ef ég smíða hann sjálfur á það eftir að verða svoa slæmt að ég get allveg eins spilað á þvottabretti, svo mér finnst minn kostur bara allveg ágætu