hehe, eins og einn sagði hér áður, þetta breytist allt saman með aldrinum! það er auðvelt að hugsa lítið um það sem maður hefur, og eins og menn segja, alltaf er grasið grænna hinum megin við ána :) annars byrja ég að borga einhvern pínulítinn skatt við næstu mánaðarmót, um leið og ég fæ fyrsta launatékkan minn, fæ víst svo há laun að ég þarf að borga af þeim 6% í skatt, til já ríkisstjórnar sem maður hefur ekkert gaman af, og átti engan hluta í að velja :/