jú, bjór telst hættulegur! Hann, rétt eins og allt annað áfengi telst sérstaklega hættulegt lifrinni, og þá ennþá hættulegri þem mun óþroskaðri sem þú ert því líffærin, þar á meðal lifrin, hafa ekki þroskast nóg. Rétt eins og með tóbak, allir vita hversu hættulegt það er, samt er það leift við vissan aldur :/