Ég segi nú bara eins og Colds, aldrei hef ég heyrt talað um Kárahnjúka sem eina fegurstu náttúruperlu Íslands. Ég hálfpartinn vorkenni þér ef þín skoðun er sú sem mér virðist, að allir sem eru ekki á móti öllu séu algerir bastarðar, ekki sannir íslendingar eða bara ótíndir kálhausar! Það hryggir mig ef það er þín skoðun, en ef svo er þá ætla ég ekki að fara að breyta henni, hún bitnar frekar lítið á mér, eftir þetta inngrip þitt ber ég frekar litla virðingu fyrir þér hvort sem er. Það er...