haha, fyrirgefðu, en nú verð ég bara að leiðrétta þig! það er rétt að fólk aðlagast eftir aðstæðum, og hæð fólks getur orðið fyrir ýmiskonar áhrifum sem veldur því að það stækkar ekki eins og það ætti að gera! EN!! Þau áhrif sem hafa áhrif eru að mestu leiti næringartengd, eða heilsutengd, auk þess sem gen hafa raunar mestu áhrifin. Ég tel það líklegra að lítil hæð Harry's stafi af næringarleisi og arfbera, þar sem föður hans var ekki beint lýst sem hávöxnum, en allsekki vegna stuttrar...