Veistu, ég var búinn að skrifa niður alveg helling, en svo fattaði ég bara, það er ekki þess virði. Ég þekki dreng eins og þig, það er sama hvað maður segir við hann, maður er alltaf vitlausari. það er að segja, frá hans hlið… Sama hversu mikil vitleysa vellur uppúr honum. Þú gætir líka talað of talað um flókna hluti án þess að skilja þá. Skilningur fæst ekki í því að vita hlutina, ennþá síður að tala um þá, skilningur fæst með því að skilja þá, hvernig og af hverju þeir virka, af hverju...