Mér finnst leikurinn sjálfur að sjálfsögðu skemmtilegur líka, það segir sig eiginlega sjálft. En að sjálfsögðu er þetta ekki fyrir alla, ég get vel skilið að fólk sýni honum engan áhuga. Margt sem aðrir gera sem mér finnst ekkert spennandi, eins og frímerkjasöfnun, hef aldrei getað skilið það áhugamál. En það væri heldur ekkert gaman ef allir væru eins, er það nokkuð?