Hvað með uppáhalds bókapersónur? Að teikna persónurnar eins og þú sérð þær fyrir þér. Mikið frelsi í því og tvær manneskjur gætu teiknað sömu persónuna svo allt, allt öðruvísi. Og það hafa nú alveg örugglega allir lesið í það minnsta eina bók. Annars eru þetta líka allt fínar hugmyndir sem komnar eru.