Held að það sé einmitt það, þú hefur ekki spilað neinn þeirra og þess vegna sérðu kannski ekki samhengið. 13 er fyrir Vault 13, sem er mikilvægasti staðurinn í Fallout leikjunum. Kallinn er JC Denton, aðalpersóna Deus Ex. Myndin er bara coverið á PS2 hulstrinu. Svo setti ég Baldur's Gate merkið yfir hálfgegnsætt. Svo er ég að vísu með aðra hönnun í huganum, sú tekur bara margfalt meiri tíma í vinnslu.