EvE er ekki svona leikur þar sem þú getur bara gert eitthvað eitt ákveðið og unnið. WoW bardagi fyrir mage gæti tildæmis farið svona framm Sheep, sheep aftur útaf trinketi, activater öll trinketin sín og arcane power og allt það, kastar fireball og insta kastar Pyroblast, búm óvinurinn dauður, skiptir engu máli, þessi mage gerir alltaf það sama. Í eve geturu verið með sama skip og einhver annar, en þú getur fittað skipið þitt á ENDALAUS marga vegu, og þú veist alldrei hvað óvinurinn er með á...