Ég spila Ask Yggdrasils og hef gert það síðan ég var 10 ára þetta er snilldar spil! ég vissi ekkert hvað spunaspil var fyrr en ég fann það. Við vinirnir vorum að láta okkur leiðast heima hjá ömmu eins vinar okkar og vorum að reyna að finna eitthvað að gera svo við fundum þetta spil sem stóð á stórum stöfum SPUNASPIL og við tókum það niður og opnuðum það þegar við vorum búnir að því kom í ljós skrítnustu teningar sem við höfðum séð og ýmis blöð sem stóð dvergur, jarðálfur, maður, vanur og...