Mhm, þetta er að mestuleiti satt sem þú ert að segja. Vill Benda á að aftan á EvE-Online kassanum stendur eftirfarandi stórum rauðum stöfum á gulumbakgrunni og þetta getur ekki farið framm hjá neinum : WARNING ! Your new life may be too addictive to leave. Og ég er allveg samála þér með þessa helvetten litlu krakka, þegar ég var lítill var maður bara barinn ef maður sýndi ekki virðingu fyrir unglinunum, núna meiga unglingar ekki gera shit við krakkana annars er maður sendur á hæli r sum, og...